Veðurstöð VANTAGE VUE 6250
Vörunúmer: 835020

Þráðlaus  veðurstöð frá Davis. Einföld og auðveld í uppsetningu og flestir aukahlutir ganga saman við Davis 6152

Drægni stöðvar er 300 metrar í sjónlínu.

Stöðin mælir:

Vindátt
Vindhraða
Hita (Mælist á 20 sek fresti)
Raka (Mælist á 50 sek fresti)
Úrkomu
Loftþrýsting
Ársúrkomu
Hámörk/lágmörk í hita, vindi, loftþrýstingi og raka.
Sýnir á grafi þróun hita, regns, raka og vinds síðustu 24 klst.
Tunglklukka
Viðvörunarbjalla (22 atriði) þú getur látið stöðina vara þig við ef mismunandi atriði koma upp í veðri.
Sólarlag/upprás
Útieining mælir vindhraða,vindátt, úrkomu, hita og raka. Knúin áfram af sólarrafhlöðu

Fjöldi: